Diese Website verwendet Cookies. Cookies helfen uns bei der Bereitstellung unserer Dienste. Durch die Nutzung unserer Dienste erklären Sie sich damit einverstanden, dass wir Cookies setzen. Bei uns sind Ihre Daten sicher. Wir geben keine Ihrer Analyse- oder Kontaktdaten an Dritte weiter! Weiterführende Informationen erhalten Sie in der Datenschutzerklärung.
Ég er 5 barna móðir og við fórum í frí. Svo komum við hingað og veðrið var ekki frábært, svolítið kalt og rok. Maðurinn minn var farinn að versla, þá var ég hérna ein og hugsaði: „ókei, hvað er ég að gera ...“. Nú væri fullkomið augnablik að draga fram farsímann og "skroll-skroll" til að athuga alla miðlana og sjá hvað hver hefur skrifað.Litlu börnin voru úti á trampólíni. En það sem er sniðugt er að ég er ekki með farsíma og ég skal segja þér það núna af hverju mér finnst það svo sniðugt. [Lesa meira]
Þetta finnst mér bara fallegt. Í dag langar mig að segja þér eitthvað um þemað „farsímar“. Ég er 5 barna móðir og við fórum í frí. Svo komum við hingað og veðrið var ekki frábært, svolítið kalt og rok. Maðurinn minn var farinn að versla, þá var ég hérna ein og hugsaði: „ókei, hvað er ég að gera ...“. Nú væri fullkomið augnablik að draga fram farsímann og "skroll-skroll" til að athuga alla miðlana og sjá hvað hver hefur skrifað.
Litlu börnin voru úti á trampólíni. En það sem er sniðugt er að ég er ekki með farsíma og ég skal segja þér það núna af hverju mér finnst það svo sniðugt. Ég sat þarna og hugsaði „allt í lagi, hvað ætti ég að gera“ og þá leit ég bara út, horfði á börnin hoppa á trampólíninu og skyndilega var hjartað mitt svo glatt. Svo skyndilega sá ég hvernig það verður eftir 30 ár þegar litlu börnin eru stór, allir eru farnir, ég er einhvers staðar hér og litlu börnin eru orðin stór ... allt í einu sá ég litlu börnin aftur, hvernig þau litlu hoppa um.
Amina litla með krullurnar sínar ... Allt í einu sá ég það í allveg nýju ljósi. Ég sá hvað ég er heppinn að fá að sjá það.
Ef ég ætti farsíma myndi ég líta ekkert í kringum mig. Svo oft sé ég börnin leika sér á leikvellinum og þá kalla þau „Mamma, mamma, sjáðu hvað ég hef gert, sjáðu hér“ mamma, „ah fínt“. Hún sá börnin alls ekki, tók ekki eftir þeim. Ég er því ánægð með að ég þarf ekki þessa tækni og að ég geti horft á börnin vaxa úr grasi.
Það eru svo margir sem sakna þessa og þeir hugsa: „ó, ég hefði átt að fylgjast aðeins betur með börnunum mínum.“ Ég vil bara hvetja fólk til að leggja þessa tækni til hliðar og lifa lífinu í raun. Að leita tengslanna við hvort annað. Ekki lengur bara í gegnum farsímann. En frá manni til manns. Augliti til auglitis. Að horfa í augun á þér.
Og það hefur líka verið sannað að þessi stöðuga örbylgjugeislun, sérstaklega hér á neðra sviðinu, dregur verulega úr gæðum sæðisfrumna hjá körlum. Það þýðir, hver veit, hvort einhvern tíma verða alls ekki fleiri börn getin. Þá geturðu ekki lengur horft á börnin leika svona. Hugsið um það.
Lifðu lífinu. Finndu lífið eins og það raunverulega er. Settu tæknina til hliðar. Á þeim nótum segi ég bless.
hlaða niður
texta útsendingar
26.07.2021 | www.kla.tv/19376
Þetta finnst mér bara fallegt. Í dag langar mig að segja þér eitthvað um þemað „farsímar“. Ég er 5 barna móðir og við fórum í frí. Svo komum við hingað og veðrið var ekki frábært, svolítið kalt og rok. Maðurinn minn var farinn að versla, þá var ég hérna ein og hugsaði: „ókei, hvað er ég að gera ...“. Nú væri fullkomið augnablik að draga fram farsímann og "skroll-skroll" til að athuga alla miðlana og sjá hvað hver hefur skrifað. Litlu börnin voru úti á trampólíni. En það sem er sniðugt er að ég er ekki með farsíma og ég skal segja þér það núna af hverju mér finnst það svo sniðugt. Ég sat þarna og hugsaði „allt í lagi, hvað ætti ég að gera“ og þá leit ég bara út, horfði á börnin hoppa á trampólíninu og skyndilega var hjartað mitt svo glatt. Svo skyndilega sá ég hvernig það verður eftir 30 ár þegar litlu börnin eru stór, allir eru farnir, ég er einhvers staðar hér og litlu börnin eru orðin stór ... allt í einu sá ég litlu börnin aftur, hvernig þau litlu hoppa um. Amina litla með krullurnar sínar ... Allt í einu sá ég það í allveg nýju ljósi. Ég sá hvað ég er heppinn að fá að sjá það. Ef ég ætti farsíma myndi ég líta ekkert í kringum mig. Svo oft sé ég börnin leika sér á leikvellinum og þá kalla þau „Mamma, mamma, sjáðu hvað ég hef gert, sjáðu hér“ mamma, „ah fínt“. Hún sá börnin alls ekki, tók ekki eftir þeim. Ég er því ánægð með að ég þarf ekki þessa tækni og að ég geti horft á börnin vaxa úr grasi. Það eru svo margir sem sakna þessa og þeir hugsa: „ó, ég hefði átt að fylgjast aðeins betur með börnunum mínum.“ Ég vil bara hvetja fólk til að leggja þessa tækni til hliðar og lifa lífinu í raun. Að leita tengslanna við hvort annað. Ekki lengur bara í gegnum farsímann. En frá manni til manns. Augliti til auglitis. Að horfa í augun á þér. Og það hefur líka verið sannað að þessi stöðuga örbylgjugeislun, sérstaklega hér á neðra sviðinu, dregur verulega úr gæðum sæðisfrumna hjá körlum. Það þýðir, hver veit, hvort einhvern tíma verða alls ekki fleiri börn getin. Þá geturðu ekki lengur horft á börnin leika svona. Hugsið um það. Lifðu lífinu. Finndu lífið eins og það raunverulega er. Settu tæknina til hliðar. Á þeim nótum segi ég bless.
eftir sf.