Diese Website verwendet Cookies. Cookies helfen uns bei der Bereitstellung unserer Dienste. Durch die Nutzung unserer Dienste erklären Sie sich damit einverstanden, dass wir Cookies setzen. Bei uns sind Ihre Daten sicher. Wir geben keine Ihrer Analyse- oder Kontaktdaten an Dritte weiter! Weiterführende Informationen erhalten Sie in der Datenschutzerklärung.
Áríðandi viðvörun frá Dr. Robert Malone, eins af uppfinningamönnum mRNA bóluefnatækninnar
Bandaríski veirufræðingurinn, ónæmisfræðingurinn og sameindalíffræðingurinn Dr. Robert Malone hefur tjáð sig opinberlega um COVID-19 bólusetningu barna. Robert Malone, einn af uppfinningamönnum mRNA bólusetningartækninnar varar við grundvallarbreytingum á ónæmiskerfinu og skaða á æxlunfærum sem bólusetning gæti jafnvel haft í för með sér fyrir komandi kynslóðir í fjölskyldu þinni. o.s.frv.
[Lesa meira]
Áður en þú bólusetur barnið þitt - ákvörðun sem er ekki afturkræf - vil ég deila með þér vísindalegum staðreyndum um þetta erfðafræðilega bóluefni sem ég þróaði og byggir á mRNA bóluefnatækninni.
Það eru þrjú meginatriði sem foreldrar þurfa að skilja áður en þeir taka þessa óafturkræfu ákvörðun:
- Í fyrsta er að veirugeni er sprautað inn í frumur barnanna ykkar. Þetta gen þvingar líkama barnsins til að framleiða eitruð broddprótein. Þessi prótein valda oft varanlegum skaða á mikilvægum líffærum barna. Þessi líffæri geta verið heili og taugakerfi, hjarta og æðar, og þar í blóðtöppum, sem og æxlunarfæri þeirra. Mikilvægast er að þetta bóluefni getur framkallað grundvallarbreytingar á ónæmiskerfi þeirra. Það sem er áhyggjuefni er að þegar þetta tjón hefur orðið er það óbætanlegt. Ekki er hægt að afturkalla þær. Þú getur ekki lagað vefjaskemmdirnar í heila þeirra. Ekki er hægt að laga skemmdir á hjartavef. Þú getur ekki lagað hnignað ónæmiskerfi. Og þetta bóluefni getur valdið æxlunarskaða sem gæti haft áhrif á komandi kynslóðir fjölskyldu þinnar.
- Annað sem þú þarft að vita um er sú staðreynd að þessi nýja tækni hefur ekki verið nægilega prófuð. Það mun taka okkur að minnsta kosti fimm ár af prófunum og rannsóknum áður en við getum raunverulega skilið áhættuna sem tengist þessari nýju tækni. Skemmdir og áhætta nýrra lyfja koma oft ekki í ljós fyrr en mörgum árum síðar. Ég bið þig sem foreldri að spyrja sjálfan þig hvort þú viljir að þitt eigið barn sé hluti af róttækustu læknisfræðilegu tilraun mannkynssögunnar.
- Einn punktur að lokum: Ástæðan sem þér er gefin fyrir því að bólusetja barnið þitt er lygi. Af börnunum þínum stafar engin hætta hvorki gagnvart foreldrum né afa og ömmu, því er öfugt farið. Ónæmi þeirra eftir COVID-19 smit er mikilvægt til að bjarga fjölskyldu þinni, ef ekki heiminum, frá þessum sjúkdómi.
Í stuttu máli, það er enginn ávinningur fyrir börn þín eða fjölskylduna að bólusetja börnin þín gegn þeirri lítilvægu áhættu sem af veirunni stafar. Og í ljósi þekktrar heilsufarsáhættu bóluefnisins sem þú sem foreldri og börnin þín gætu þurft að lifa með alla æfi. Áhættu- og ávinningsgreiningin er ekki einu sinni ekki í nokkru jafnvægi hvað varðar þetta bóluefni fyrir börn. Sem faðir og afi hvet ég þig eindregið til mótspyrnu og að berjast til að vernda börnin þín.
07.03.2022 | www.kla.tv/21874
Áður en þú bólusetur barnið þitt - ákvörðun sem er ekki afturkræf - vil ég deila með þér vísindalegum staðreyndum um þetta erfðafræðilega bóluefni sem ég þróaði og byggir á mRNA bóluefnatækninni. Það eru þrjú meginatriði sem foreldrar þurfa að skilja áður en þeir taka þessa óafturkræfu ákvörðun: - Í fyrsta er að veirugeni er sprautað inn í frumur barnanna ykkar. Þetta gen þvingar líkama barnsins til að framleiða eitruð broddprótein. Þessi prótein valda oft varanlegum skaða á mikilvægum líffærum barna. Þessi líffæri geta verið heili og taugakerfi, hjarta og æðar, og þar í blóðtöppum, sem og æxlunarfæri þeirra. Mikilvægast er að þetta bóluefni getur framkallað grundvallarbreytingar á ónæmiskerfi þeirra. Það sem er áhyggjuefni er að þegar þetta tjón hefur orðið er það óbætanlegt. Ekki er hægt að afturkalla þær. Þú getur ekki lagað vefjaskemmdirnar í heila þeirra. Ekki er hægt að laga skemmdir á hjartavef. Þú getur ekki lagað hnignað ónæmiskerfi. Og þetta bóluefni getur valdið æxlunarskaða sem gæti haft áhrif á komandi kynslóðir fjölskyldu þinnar. - Annað sem þú þarft að vita um er sú staðreynd að þessi nýja tækni hefur ekki verið nægilega prófuð. Það mun taka okkur að minnsta kosti fimm ár af prófunum og rannsóknum áður en við getum raunverulega skilið áhættuna sem tengist þessari nýju tækni. Skemmdir og áhætta nýrra lyfja koma oft ekki í ljós fyrr en mörgum árum síðar. Ég bið þig sem foreldri að spyrja sjálfan þig hvort þú viljir að þitt eigið barn sé hluti af róttækustu læknisfræðilegu tilraun mannkynssögunnar. - Einn punktur að lokum: Ástæðan sem þér er gefin fyrir því að bólusetja barnið þitt er lygi. Af börnunum þínum stafar engin hætta hvorki gagnvart foreldrum né afa og ömmu, því er öfugt farið. Ónæmi þeirra eftir COVID-19 smit er mikilvægt til að bjarga fjölskyldu þinni, ef ekki heiminum, frá þessum sjúkdómi. Í stuttu máli, það er enginn ávinningur fyrir börn þín eða fjölskylduna að bólusetja börnin þín gegn þeirri lítilvægu áhættu sem af veirunni stafar. Og í ljósi þekktrar heilsufarsáhættu bóluefnisins sem þú sem foreldri og börnin þín gætu þurft að lifa með alla æfi. Áhættu- og ávinningsgreiningin er ekki einu sinni ekki í nokkru jafnvægi hvað varðar þetta bóluefni fyrir börn. Sem faðir og afi hvet ég þig eindregið til mótspyrnu og að berjast til að vernda börnin þín.
eftir ch.
myndskeið: https://uncutnews.ch/robert-w-malone-bevor-sie-ihrem-kind-eine-spritze-geben/