Diese Website verwendet Cookies. Cookies helfen uns bei der Bereitstellung unserer Dienste. Durch die Nutzung unserer Dienste erklären Sie sich damit einverstanden, dass wir Cookies setzen. Bei uns sind Ihre Daten sicher. Wir geben keine Ihrer Analyse- oder Kontaktdaten an Dritte weiter! Weiterführende Informationen erhalten Sie in der Datenschutzerklärung.
https://m.kla.tv
Webseiten Modus wechseln

body content to be replaced

en

body content to be replaced

body content to be replaced

Folge uns auf Telegram
  • Nettenging
  • Hafa samband
  • Fréttabréf
  • is (+ 86 Tungumál)
  • 12 flokkar
    • Fræðsla
    • Heilbrigði
    • Hugmyndafræði
    • Menning
    • Fjölmiðlar
    • Stjórnmál
    • Réttlæti & óréttlæti
    • Hryðjuverk
    • Umhverfismál
    • Tækni
    • Efnahagsmál
    • Vísindi
  • Útsendingarröð
    • Fréttaskýring
    • Hinar fréttirnar
  • Upphafssíða
  • Top þemu:
  • #{{hashtagitem.name}}

    {{hashtagitem.title}}

    {{hashtagitem.description}}

    {{video.timestring}}

    Meira #{{hashtagitem.name}} ({{hashtagitem.count}} Myndbönd)
  • meira...
    #{{hashtagitem.name}}
    Öll þemu

Öll myndbönd (Íslenska)

Viganò erkibiskup hrósar frelsisþrá kanadísku vörubílstjóranna

11.03.2022

Deutsch (Politik) Français (Französisch) Nederlands (Niederländisch) Italiano (Italienisch) Untertitel (Deutsch) Latviešu (Lettisch) Tiếng Việt (Vietnamesisch)
11.03.2022

Viganò erkibiskup hrósar frelsisþrá kanadísku vörubílstjóranna

Í boðskap til kanadískra vörubílstjóra hrósar rannsóknar- og hugsjóna- erkibiskupinn Viganò frelsisþrá þeirra. Í ljósi eyðileggingaráætlunar WEF kallar hann eftir því að mótmælunum verði haldið áfram uns fullu frelsi er náð fyrir alla. [Lesa meira]

Lizenz: Creative Commons-Lizenz mit Namensnennung
  • Deila
    Útsendingu

    www.kla.tv/21908
  • Texti
    frumtexti
    + Heimildir
  • Niðurhal
Kla.TV
Einbetten
E-Mail
Facebook
Twitter
Telegram
Whatsapp
SMS
VK
Link teilen
Bein slóð á þessa sendingu:
Einbetten auf eigene Internetseite
E-Mail
YouTube
Facebook
Twitter
Telegram
Bitchute
Whatsapp
SMS
VK
Viganò erkibiskup hrósar frelsisþrá kanadísku vörubílstjóranna

11.03.2022 | www.kla.tv/21908

Í boðskap til kanadískra vörubílstjóra hrósar rannsóknar- og hugsjónamaðurinn Viganò erkibiskup frelsisþrá þeirra. Viganò segir: „Mótmæli ykkar, kæru kanadísku vörubílstjóravinir sameinast hnattrænum kór sem vill snúast gegn stofnun nýrrar heimsreglu á rústum þjóðríkjanna með Enduræsingunni miklu sem World Economic Forum og Sameinuðu þjóðirnar hafa leitað eftir undir nafninu „Dagskrá 2030“ [ …]. Þið skylduð það ósjálfrátt og frelsisþrá ykkar sýndi sig í allri sinni samhæfðu sátt þegar þið nálguðust höfuðborgina Ottawa. Kæru vörubílstjórar, þið eigið við mikla erfiðleika að etja ekki aðeins vegna þess að þið yfirgáfuð vinnu ykkar til að mótmæla, heldur líka vegna slæmra veðurskilyrða, langra, kaldra nótta og rýmingatilrauna sem þið standið frammi fyrir. En samhliða þessum erfiðleikum upplifðuð þið líka nálægð margra samborgara ykkar sem hafa, rétt eins og þið, skilið þá ógn sem steðjar að ykkur og vilja styðja ykkur í mótmælum ykkar gegn stjórninni. Leyfið mér að votta ykkur líka stuðning minn og andlega samúð og ég sameinast ykkur í bænum ykkar um að mótmæli ykkar megi verða farsæl og breiðast út til annarra landa.“ En Viganò sýnir einnig fram á hið stærra samhengi sem tengist ánauð covid-aðgerðanna sem kanadískir vörubílstjórar mótmæla gegn: „Alþjóðlega valdaránið sem hnattræna elítan hefur framkvæmt á þessum tveimur árum hins klikkaða heimsfaraldursfarsa verður skýrari þegar við skoðum ekki bara það sem hefur gerst í hverju landi, heldur víkkum sýn okkar yfir á það sem hefur gerst alls staðar. […] Svo virðist sem Kanada sé eitt af þeim löndum sem glóbalistar hafa náð hvað mestum ítökum í, ásamt Ástralíu, Ítalíu, Austurríki og Frakklandi. Og í þessu djöfullega verkefni þarf ekki aðeins að taka tillit til klikkaða heimsfaraldursfarsans heldur einnig árásinnar á kristnar hefðir og kristna sjálfsmynd. Og við vitum að margir leiðtogar hafa sótt skóla Klaus Schwabs School for Young Leaders - svokallaða Global Leaders for Tomorrow (Hnattræna leiðtoga morgundagsins). Þar byrjar upptalingin á Justin Trudeau og Emmanuel Macron, Jacinta Ardern og Boris Johnson, og áður Angela Merkel, Nicolas Sarkozy og Tony Blair. […] Þessa dagana erum við að sjá grímur harðstjóra falla um allan heim […]. Í þessari linnulausu árás á hinn hefðbundna heim er ekki aðeins lífsmáti þinn og sjálfsmynd í húfi, heldur einnig eignir þínar, athafnir og starf. Þetta er hin Endurstillingin mikla, þetta er framtíðin sem lofað er með slagorðum eins og „Endurbyggjum betur“, þetta er framtíð milljarða manna þar sem stjórnað verður hverri hreyfingu þeirra, öllum viðskiptum, öllum kaupum, hverri skrifræðishefð, hverri hreyfingu – fólk gert að sjálfvirkum, vilja- og sálarlausum vélum, svift sjálfsmynd sinni, minnkað í lágmarkstekjur sem gera þeim kleift að lifa af, niður í að kaupa aðeins það sem aðrir hafa þegar sett til sölu, umbreytt í langveika með erfðafræðilegu sermi.“ Viganò lýkur skilaboðum sínum með kraftmiklu ákalli um þátttöku og að gefast ekki upp fyrr en komið er í mark: „Í dag er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að átta sig á því að óvirk hjálp dugar ekki lengur. Það þarf að taka afstöðu, berjast fyrir frelsi og krefjast virðingar fyrir náttúrulegu frelsi. En meira en það, kæru kanadísku bræður og systur, nauðsyn er að skilja að þessi dystópía þjónar innleiðingu einræðis nýju heimsreglunnar og til algerrar eyðingar allra ummerkja um Drottin vorn Jesú Krist úr samfélaginu, úr sögunni og afmá úr hefðum þjóðanna. Mótmælið fyrir réttindum ykkar, kanadísku vinir mínir, en takmarkið þessi réttindi ekki við einfaldar kröfur um frelsi til að fara inn í matvöruverslanir eða að láta ekki bólusetja sig. Látið það vera stolta og hugrakka kröfu um friðhelgan rétt þinn til að vera frjáls manneskja.“

eftir hm

Heimildir/slóðir: https://gloria.tv/post/vP69tXvHqoMj13idGwB1apWhe

Viganò erkibiskup hrósar frelsisþrá kanadísku vörubílstjóranna

Sæktu sendingu og fylgihluti í viðeigandi gæðum:

mynd (góð gæði) 1280x720 - 944 KB
Mynd (Léleg gæði) 436x270 - 180 KB


↑ Nýrri útsendingar ↑
  • Element freistellen
  • Element sperren
  • Element löschen
  • Element kopieren
  • Reihenfolge ändern
  • Vimeo-ID setzten
  • Deutsch-ID setzten
  • YouTube-ID setzten

úr Skjalasafni
{{video.originalVideoDate_format}}

{{video.desc}}

{{video.datum}}
{{video.videoTime}}
↓ Eldri útsendingar ↓
Kla.TV-vinsældarlisti
Favoriten bearbeiten

Um die Reihenfolge der Topp-Videos anzupassen,
trage die Video-IDs der gewünschten Sendungen in die nachfolgenden Felder ein.
Die Video-ID kannst du wie folgt ausfindig machen:

VideoID finden

Top 1:
Top 2:
Top 3:
Top 4:
Top 5:
Top 6:
Top 7:
Top 8:
Top 9:
Top 10:

Server
wechseln
Server 1 – www1.kla.tv Server 2 – www2.kla.tv Server 3 – www3.kla.tv Server 4 – www4.kla.tv Server 5 – www5.kla.tv Server 6 – www6.kla.tv

Fylgist með

Fréttabréf

* Með skráningu þinni samþykkir þú Persónuverndarupplýsingarnar

© 2022 klagemauer.TV
  • Upphafssíða
  • Hafa samband
  • Útgefendur/ábyrgðarmenn
  • Persónuvernd
  • Mobile-Modus
{$related_html}