Diese Website verwendet Cookies. Cookies helfen uns bei der Bereitstellung unserer Dienste. Durch die Nutzung unserer Dienste erklären Sie sich damit einverstanden, dass wir Cookies setzen. Bei uns sind Ihre Daten sicher. Wir geben keine Ihrer Analyse- oder Kontaktdaten an Dritte weiter! Weiterführende Informationen erhalten Sie in der Datenschutzerklärung.
Læknaskýrsla 2017: Gríðaleg aukning á höfuðverkjaskjúklingum
Læknaskýrsla 2017: Gríðaleg aukning á höfuðverkjaskjúklingum.
Nýbirt læknaskýrsla frá þýska sjúkratryggingarfélaginu Barmer frá árinu 2017 bendir til alvarlegrar þróunar. [Lesa meira]
Læknaskýrsla 2017: Gríðaleg aukning á höfuðverkjaskjúklingum.
Nýbirt læknaskýrsla frá þýska sjúkratryggingarfélaginu Barmer frá árinu 2017 bendir til alvarlegrar þróunar. Samkvæmt skýrslunni hefur tala sjúklinga á aldrinum 18 -27 sem þjást af krónískum höfuðverk aukist um ca. 42 prósent á árunum frá 2005 til 2015. Það sem vekur áhuga er að aldurshópurinn endurspeglar nákvæmlega fyrstu kynslóð snjallsímanotenda. Svo bara sé litið til Þýskalands, þjást 1,3 milljónir ungmenna af þessum einkennum. Áætlaður fjöldi óþekkra tilfella er líklega mun hærri.
Þegar árið 2004 var sannað með hinni svokölluðu Naila-rannsókn að farsímageislun getur valdið höfuðverk, svefntruflunum, krabbameini og almennri vanlíðan.
Því miður fá ekki einu sinni læknar þannig fræðslu um þessi samhengi að þeir geti hjálpað þessum sjúklingum á varanlegan hátt.
hlaða niður
texta útsendingar
29.04.2018 | www.kla.tv/12367
Læknaskýrsla 2017: Gríðaleg aukning á höfuðverkjaskjúklingum. Nýbirt læknaskýrsla frá þýska sjúkratryggingarfélaginu Barmer frá árinu 2017 bendir til alvarlegrar þróunar. Samkvæmt skýrslunni hefur tala sjúklinga á aldrinum 18 -27 sem þjást af krónískum höfuðverk aukist um ca. 42 prósent á árunum frá 2005 til 2015. Það sem vekur áhuga er að aldurshópurinn endurspeglar nákvæmlega fyrstu kynslóð snjallsímanotenda. Svo bara sé litið til Þýskalands, þjást 1,3 milljónir ungmenna af þessum einkennum. Áætlaður fjöldi óþekkra tilfella er líklega mun hærri. Þegar árið 2004 var sannað með hinni svokölluðu Naila-rannsókn að farsímageislun getur valdið höfuðverk, svefntruflunum, krabbameini og almennri vanlíðan. Því miður fá ekki einu sinni læknar þannig fræðslu um þessi samhengi að þeir geti hjálpað þessum sjúklingum á varanlegan hátt.
eftir uw
http://ul-we.de/category/faq/mobilfunkstudien/berichte-der-krankenkassen/
www.barmer.de/presse/infothek/studien-und-reports/artztreports/barmer-arztreport-2017-99088